Tag: íslenska

  • Greasy Frybread

    Er að verða búinn með seríu tvö af Reservation Dogs og fyllist djúpstæðri þörf fyrir að labba um og segja Aho shitass! og cvpon! …og að sjálfsögðu syngja Greasy Frybread, Greasy Greasy Frybread!

  • Bangsar

    Albert var að leika sér með bangsana sína. Miðað við hamaganginn og lætin sem bárust úr stofunni var eitthvað voðalegt stríð í gangi. Bangsi/ Albert: „You are seriously emotional damage!“

  • Ég skuldaði skref og þurfti að taka langan göngutúr með hundinn í kvöld. Ég er ekki að segja að það sé kalt, en ég finn ekki fyrir andlitinu á mér og man ekki hvað börnin mín heita

  • Hvernig var í skólanum?

    Pabbi reynir að spyrja um daginn, en Albert heyrir eitthvað ekki. Best að reyna eitthvað nýtt til að ná athygli… Pabbi: „How was school today?“ Albert: „The teacher was … scamming me“ P: „Why was she scamming you?“ A: „Because I was … trufling annar bekkur“

  • Hreint glas

    Ég: *vaska upp glas* Barn: „Challenge accepted!“

  • Albert teiknar

    Þá sjaldan að Albert teiknar kann hann sko að velja myndefnið! Ghostbusters Grís

  • Bara draumur

    Pabbi: *er í svefnrofunum* Albert: „Eins gott að þetta var bara draumur!“ Pabbi: „Haaa?“ A: *vaknar* „Það var svona niðurfall úti, nema það kom vatn upp úr því. Rosa mikið vatn, alveg tsúnamí. En ég kallaði á krakkana: Þetta er bara draumur! Þetta er bara draumur! Og við vorum að setja allskonar dót fyrir en…

  • Aldrei aftur

    Rak augun í þetta þegar ég lagði bílnum fyrir utan vinnuna í morgun. Kvíði því að segja konunni að það ég geti aldrei aftur keyrt þennan bíl

  • Limp Baguette

    Nýja platan með Limp baguette var að droppa

  • Shangri La

    Vitiði, ég yrði hreint ekki hissa ef minnst yrði á 23. febrúar 2023 í ævisögu Alberts þegar þar að kemur: Albert í Shangri La Hann fékk semsagt að vera hjá mér í vinnunni í hátt í 2 tíma, sem dugði þó varla til að prófa allt: Það þurfti að smakka kalt vatn með búbblum, heitt…

  • Glæpir borga sig ekki

    Köngulóarmaðurinn hefur klófest bófa og leiðir um hverfið til að sýna unga fólkinu að glæpir borga sig ekki

  • Hlífðargleraugu

    Svo lengi lærir sem lifir. Í gær vissi ég t.d. ekki að ég á að nota hlífðargleraugu þegar ég meðhöndla þvottaefni í duftformi