Tag: íslenska
-
Minning
Stend í biðröð í kjörbúð um miðjan dag, með brauð, kæfu og skyr. Maðurinn fyrir framan mig snýr sér við, dæsir hátt „sona er að vera róni!“ og nikkar í átt að 8 flöskum af kardimommudropum í fangi sér. Ég reyni að flissa ekki og samsinni því Róni hristir hausinn og bætir við yfir öxlina…
-
Í grasinu
-
Brauð
Það á að gefa börnum brauð en ekki sprengja þau í tætlur! Morðingjarnir – Þjóðarmorð
-
Ókeypis
Þökk sé Outlook get ég nú loksins merkt við að ég verði Ókeypis í fríinu
-
Ókunnugir
Pabbi: „Ertu í Roblox? Þú veist að það má ekki tala við ókunnuga í Roblox er það ekki?“ Albert: „Ert þú ekki alltaf að tala við ókunnuga á Twitter?“
-
Halloween
-
Tindersticks
Þriðja sinni Frábærir eins og alltaf. Mikið af nýju plötunni, svo það er eins gott að hún er góð NancyNancy answer meYour silence is worse than anything you might say Tindersticks – Nancy
-
Noregur
Á kvöldgöngu með Húgó stoppaði Albert, benti á þennan poll og sagði að hann liti út eins og Noregur
-
Epli og eikur
Albert fór í bekkjarafmæli í dag og þegar ég kom að sækja var hann úti í fjósi með bóndanum sem var að sýna honum glænýja mjaltaróbotinn sinn Eplið og eikin og allt það
-
turn
norður
-
Minning – myndir af apótekum
Sumarið ’99 leigði ég herbergi hjá Stebba vini mínum. Hann var að vinna hjá Norræna félaginu og eitthvert kvöldið spurði hann hvort ég vildi ekki fara til Eystrasaltsins til að taka myndir af apótekum Ég væri reyndar orðinn helstil gamall, en hann gæti reddað því Það var engin leið að ég gæti hafnað þessu tilboði,…
-
Furðuverk
Pabbi vinnur heima því Albert er veikur. Ekki mjög veikur, en var mjög óhress í morgun Pabbi biður Albert að hafa sig hægan því nú þarf hann að fara á fund: „Ef þú heyrir mig tala ensku, þá er ég ekki að tala við þig!“ Fundurinn klárast loksins Albert: „Er fundurinn núna búinn?“ P: „Já“…