Tag: ikea geit

  • En svo þegar flétt er í
    bókinni um liðna tíð
    og fyrir verður blað
    með nafni þínum á ljúfum stað
    með þrá og eftirsjá ójá
    um geit ég hugsa þá

    En geitin brann og fólkið fann
    sér annan samastað
    í hugum margra var þá brotið blaaaað

    Jóhann G / Dúmbó og Steini / siggimus