„Af hverju er ég ég?“
-sex ára heimspekingur
Tag: heimspeki
-
Ég?
-
Af hverju?
Af hverju er ég ég?
Sex ára heimspekingurinn sonur minn -
Hræddur hákarl
Börnin horfa á Zig & Sharko
Pjakkur: „Af hverju er hákarl hræddur við hákarl!??!“ *hneysklaður* „Þá á hann að vera hræddur við sjálfan sig!?!!?“
-
Foreldrar eða börn?
Telma spurði hvort væru fleiri foreldrar eða börn í heiminum og nú get ég ekki hætt að hugsa um það!
-
Heimspekingurinn sonur minn: „Pabbi, af hverju Karíus og Baktus eiga engan heimili?“