
Tag: grín
-
En svo þegar flétt er í
Jóhann G / Dúmbó og Steini / siggimus
bókinni um liðna tíð
og fyrir verður blað
með nafni þínum á ljúfum stað
með þrá og eftirsjá ójá
um geit ég hugsa þá
En geitin brann og fólkið fann
sér annan samastað
í hugum margra var þá brotið blaaaað -
Í upphafi var orðið
Íslenska biblían?
ansi kalt -
Takk, SwiftKey. Einmitt það sem ég var að leita að
„ælu pestó“ -
Milljón króna hugmynd: Frystihólfaleigan Alfreð
-
Hafiði heyrt um minkabúið sem minnkaði og minnkaði þar til það var ekkert eftir?
-
„Ertu með blóm í garðinum?“
-„Jamm“
-„Rósir og svona?“
-„Njaaa…“
Blómlegur garður -
Litháensk tjónaskýrsla eftir að bíll keyrði á
dádýrelgLitháensk tjónaskýrsla eftir að bíll keyrði á elg -
what a difference an s makes
Hjónabandsæla -
Dance with Leroy
Dance with Leroy
-
Minni maður en ég hefði notað tækifærið þegar hann fær tölvupóstinn “Upcoming Penetration Testing” til að gera eitthvað ósmekklegt grín
-
vinsamlegast athugið! fréttir af andláti nínu eru stórlega ýktar