Sikkens er svo flott nafn á málningu að mig klæjar í lófana að fara að mála eitthvað al-matt og flott
Tag: grín
-
Um helgina sá ég Jón Bjarnason. „Í eigin persónu.“ Ég keyrði næstum á hann og hann brosti bara til mín og veifaði, með svarta pottlokið sitt.
Hvað sem manni annars kann að finnast um Ágústu Evu finnst mér alveg geggjað hjá henni að nenna þessu ennþá