Tag: grín

  • Sikkens er svo flott nafn á málningu að mig klæjar í lófana að fara að mála eitthvað al-matt og flott

  • The first rule of having in-flight internet access is…

    See more:

    https://theoatmeal.com/comics/inflight_internet

  • Ostur

    Fréttamaður: „Hvernig duttuð þið niður á þessa frábæru uppskrift að þessum geggjaða gríska osti?“

    Ostagerðamaður: „Tja, við vorum í marga mánuði að feta okkur áfram…“


  • Fyrir ketti

    „Þú veist að þetta er fyrir ketti?“ sagði afgreiðslustúlkan við fólkið fyrir framan mig í röðinni í Krónunni

    Ég reyndi að flissa ekki

  • Ætli þýskir veganar klæði sig í plederhosen?

  • Nú er kominn 26. september og það hryggir mig að sjá hvað stjórnmálamenn virðast vera áhugalausir um þetta verðuga verkefni

  • Þegar i-ið er á hvolfi

  • Um helgina sá ég Jón Bjarnason. „Í eigin persónu.“ Ég keyrði næstum á hann og hann brosti bara til mín og veifaði, með svarta pottlokið sitt.

    Hvað sem manni annars kann að finnast um Ágústu Evu finnst mér alveg geggjað hjá henni að nenna þessu ennþá

  • Hafiði heyrt um bakarann sem var svo illt í bakinu?

  • Í heimi á heljarþröm eru þetta nákvæmlega fréttirnar sem maður vill heyra

  • unglingsárin eru erfiðustu sárin