Tag: grín

  • Baráttukveðjur

  • Grettir

    Rakst á einhvern sem heitir Grettir Sig á fb og þurfti að fara í kalda sturtu til að kommenta ekki „og bara hlær!“ við allt sem hann hefur nokkru sinni sett þar inn

  • Ok Swiftkey

  • Ok Swiftkey

  • Barn: „Elsku besti pabbi minn, ekki vera í símanum í allan dag! Gerðu það talaðu aðeins við mig!“ Pabbi: „Já en Sunna mín! Ég var búinn að segja þér að í dag er Sunnulaus símadagur!“

  • Minning

    Heimasíminn hringdi fyrir milljón árum. Rödd: „Er Eiríkur við?“ Ég, prakkari: „Nei, hann er úti í fjósi!“ R, hikar ekki augnablik: „Já?“ É: „Já, hann er að mjólka kúna“ *fliss* R: „Veistu hvenær hann kemur aftur?“ É: *gefst upp. á öllu*

  • Hver skrifaði aftur bókina Ísleif heiti ég, kölluð Sleif?

  • Saksóknari: „Þú ert ákærður fyrir að stela tvö hundruð milljónum. Hverju svararðu?“ Ég: „Sekur! hashtag BannaðAðDæma!“ Dómari: *blaðar örvæntingarfullur í lögbókum* „Hver grefillinn! Hann náði okkur!“

  • Pabbi: „…og hvað var Salka vinkona þín í dag?“ Albert: „Hún var greinabind!“

  • Þriggja og hálfs árs drengur, mögulega skyldur mér: „É var segja brandara leikskólann!“ Ég: „Núúú? Varstu að segja brandara! Hvaða brandara?“ Þohádmsm: „Kúkinn var að kúka hausinn“ *bendir á hausinn á sér*

  • Flight attendant: Is there a doctor on this flight? Dad: *nudging me* that should’ve been you Me: Not now Dad Dad: Not asking for a technical writer to help, are they? Me: Dad, there’s a medical emergency happening right now Dad: Go and see if “RTFM” helps

  • Bókakaffi

    hmmmm?