Tag: gæludýr
-
Úti
-
Stysti göngutúr með hund í heimi, vorum úti í tæpa sex og hálfa mínútu. Samt nógu lengi til að blotna í gegnum regnbuxurnar
-
Þótt hann blási
Það þarf að fara út þótt hann blási
-
Hvað skyldu nágrannarnir vera að bardúsa?
-
Fjöruferð
Húgó fór með mig út að ganga í dag
-
Er hundur?
Hvernig veit hundur að hundur sé hundur? Ég fór semsagt að velta þessu fyrir mér á göngu með Húgó í morgun. Lemur í kjós að það er ekki vitað nákvæmlega hvernig hann veit það, en … hundur veit að hundur sé hundur. https://blogs.scientificamerican.com/dog-spies/do-dogs-know-other-dogs-are-dogs/
-
Þegar barnið fær að koma með á hundanámskeið og klárar næstum hundanammið
-
Beðið eftir Húgó
-
Húgó
-
Ég: Frábært að fá hvolp! Ég ætla að vera mjög duglegur að fara með hann í langa göngutúra! Hef gott af hreyfingunni Hvolpur: Sest niður á eins til tveggja metra fresti og starir út í loftið. Það tekur tíu mínútur að komast út úr útkeyrslunni Ég: Frábært að fá hvolp! Ég ætla að vera mjög…
-
Þegar bara helmingurinn af eyrunum þínum eru komin upp /When only half of your ears are pointy
-
Hvað meinarðu að ég sé ekki köttur? /What do you mean, I’m not a cat?