Tag: english

  • Some personal news

    Í síðustu viku var mér sagt upp.

    (Last week I was laid off work. English version is here)

    Samt ekki af því að ég sé letingi eða vitleysingur. Það var niðurskurður hjá fyrirtækinu og við vorum 8 á Íslandi sem misstum vinnuna.

    Ég fór daginn eftir og knúsaði allt frábæra fólkið sem ég er ekki lengur að vinna með. Það var ekki auðvelt og það hefur verið erfiðast að venjast því að hitta þau ekki lengur reglulega til að ræða eitthvað ofboðslega gáfulegt (ehem).

    Ég vann hjá Sabre (áður Calidris!) í rúmlega 14 ár og vil bara segja að ég er mjög þakklátur. Þakklátur fyrir að hafa kynnst frábæru fólki, þakklátur fyrir allt sem ég hef lært af þeim, og síðast en ekki síst þakklátur fyrir að hafa ekki verið sagt upp fyrr en ég var loksins búinn að dröslast í meðferð við kvíða. Þökk sé meðferðinni hef ég tekið þessu með nánast stóískri ró. Með 14 ára reynslu sem tæknihöfundur hjá alþjóðlegu stórfyrirtæki horfi ég björtum augum á framtíðina.

    PS: Ef þú veist um þægilega innivinnu á skemmtilegum stað fyrir vingjarnlega mús sem er flínk að skrifa allskonar, hmu!

    English

    Last week I was laid off work. Not because I’m silly or lazy, but the company went through a restructuring and let 15% of their employees go. In Iceland, 8 of us were laid off.

    I went in the next day to hand in my laptop, hug everybody and thank them. The hardest part of this is saying goodbye to the people.

    I worked at Sabre for over 14 years and want to say that I’m very grateful. I’m grateful for all the wonderful people I’ve met, grateful for everything I’ve learned from them, and last but not least, I’m grateful for not having had to go through this until I finally got my ass into therapy for anxiety. Thanks to the therapy, instead of turning into a hyperventilating mess, I calmly started planning my next steps. With 14 years of experience in technical writing for a global corporation I am optimistic about the future.

    PS: If you know of an opening you think might be a fit, hmu.

  • Sem prófarkalesari og sérfræðingur í að reyna að spila við 6 ára barn get ég vottað: Engar villur hér

  • Mark

    Hver er þessi Mark og af hverju er hann að lesa skilaboðin mín?


    Mynd, ef twitter embed klikkar: "Everytime I receive a message frmom my friend, it says "Mark read" I don't know anyone named Mark. How is he reading my messages?"
    “Everytime I receive a message frmom my friend, it says “Mark read” I don’t know anyone named Mark. How is he reading my messages?”
  • Drunk Mel Gibson Arrest Diorama

    Ég get ekki ímyndað mér hvað þarf að ganga á í hausnum á einhverjum til að svona verði að veruleika, en mér er líka alveg sama, þetta er svo kooooolsúrt, en ógeðslega fyndið.

    I truly can’t imagine what has to go through someone’s mind to result in this, but then again, I don’t care! This is sooooo weird, but ridiculously funny.

    Drunk Mel Gibson Arrest Diorama

    via:


    Sjá líka:

    Michael Jackson on Fire Diorama

  • I too … am mouse!


  • The fundamental cause of the trouble is that in the modern world the stupid are cocksure while the intelligent are full of doubt.

    Bertrand Russell
  • Herbie

    Hæ þú, hér er Herbie á hjólabretti

  • Afsakið, en ég þarf aðeins að deyja (úr elli)

    Please excuse me, I have to go around the back and die from old age

    20 year old student listening to Pixies because "They remind me of when I was little because my grandparents always used to play them"

  • Geldingadalur

    Við Ance röltum að eldgosinu í Geldingadal

    Ance and I hiked up to the Geldingadalur volcano

  • Separate

    Some typos are better than others

    Sumar innsláttarvillur eru óneitanlega skemmtilegri en aðrar

  • Mjö gamall

    Albert: „Húgó er orðinn mjö gamall!“ *bendir á tæplega hálfs árs hvolp*

    Pabbi: „Nú?“

    A: „Sjáðu, hann er kominn með hvít hár!“ *bendir*

    …wait for it…

    A: „…alveg eins og þú!“


    Albert: “Hugo is getting very old!” *points to puppy, almost six months old*

    Dad: “Oh?”

    A: “See! He has white hair” *points*

    …wait for it…

    A: “…just like you!”

  • Hvað meinarðu að ég sé ekki köttur?

    /What do you mean, I’m not a cat?