Ekki láta sverðið blekkja ykkur, ég er friðsamur maður

Ekki láta sverðið blekkja ykkur, ég er friðsamur maður
Sandra: „Ég vil fá hundaklippingu!“
Pabbi: „HA?!!?“
S: „Ég vil fá hundaklippingu!“
P: „Hvað í ósköpunum meinarðu barn?“
S *bendir á sjónvarpið*: „Ég vil fá hundaklippingu!“
P: „… meinarðu næsta þátt af Skoppu og Skrítlu?“