Tag: barnaefni
-
Frídagur með börn
Fyrsta barn Þriðja barn
-
Gjörið svo vel, hér er Hænulína í sjóræningjabúning
-
Kvef
*hóst!* „Pabbi, í Hvolpasveit þá er maður með kvef ef maður hnerrar eða hóstar! Mér finnst það mjög skrýtið“ Mér finnst það líka
-
Orðaleikur
Þegar þú loksins fattar orðaleikinn mörgum mörgum mörgum árum síðar … yfir Hvolpasveit arnaregg ert
-
„Hvað gerist nú?“ „Ég fæ mér mat!“ Only cool kids will understand
-
Hvolpasveit
Hef orðið fyrir miklum og sárum vonbrigðum með Hvolpasveit undanfarið. Viku eftir viku koma þættir um drauga, dreka, geimverur og nú einhverja fokkings hafhvolpa? Þessir þættir eru gersamlega að missa öll tengsl við raunveruleikann!
-
Það er fátt sem kemur mér í eins mikið stuð og þegar lið Úmísúmí syngur „Allir að hrista sig!“
-
Veikur
Þegar þú ert svo veikur að þú nennir ekki einu sinni að snúa sænginni svo að tölurnar séu til fóta Þegar þú ert svo veikur að þú nennir ekki að ná í fjarstýringuna þó það séu komnir 2 þættir af Hvolpasveit síðan börnin fóru Þegar þú ert svo veikur að þú gengur 1.370 skref yfir…
-
Píla: „Vá! Ég var mörg ár að læra þetta!“ Hmmm, hvað eru þessir „hvolpar“ eiginlega gamlir?!?
-
Þegar jólastundinokkar hefur augljóslega komist í Drafts möppuna þína og bísað þaðan úrvals gríni:
-
Mér til málsbóta vil ég bara segja að ég fór sko ekki raskat að skæla, þetta var fáránlega vel gert jóladagatal, ég er vansvefta og hálf veikur og ég var nýverið að skera lauk og yngri dóttir mín grenjaði miklu meira (Jóladagatalið Snæholt)
-
Hvernig er það, eru kúlugúbbar hafbúar (hafmeyjar og hafmenn) eða einhverjir viðrinis-fiskar með risastór mannshöfuð?