Tag: barnaefni
-
Veikindi
Eðlilegt, skynsamt fólk: Er veikt þegar allir hinir í fjölskyldunni eru í vinnu/ skóla/ leikskóla og horfa á hvað sem þau vilja Ég: Er veikur á sama tíma og börnin mín og horfi á þau horfa á Hvolpasveit, Dótu Lækni og Ávaxtakörfuna
-
SKJALDBÖKUR
ALVEG EINS OG Í HVOLPASVEIT!
-
Einn með þrjú börn í kvöld og 38,2°C hita. Nú er að ljúka fimmta þætti í röð af Ávaxtakörfunni. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín. Ég elska börnin mín.…
-
Týrant
Sonur/ Týrant: „Pabbi, possasei!“ Pabbi: *stendur upp til að ná í fjarstýringu og kveikja á Hvolpasveit* P: *reynir að setjast í sófann aftur* S/T: „Nei, ekki sitja sona! Sitja sona!“ *bendir á gólfið*
-
Smá veikindi
Að vera smá veikur heima: Kúra í sófanum og horfa á alla þá vitleysu sem þú vilt í sjónvarpinu. Að vera smá veikur heima með tvö smá veik börn: Ekkert pláss í sófanum og horfa á alla þá Hvolpasveit sem þau vilja í sjónvarpinu
-
Fjör í verkfalli
Pt. i Albert: *opnar frystinn* „Má ég fá ís?“ Pabbi: „Nei“ A: *mikil vonbrigði. mikið hugsað* A: „Pabbi … ekki horfa!!“ Pt. ii Albert: *horfir heillengi á Hvolpasveit* Pabbi: *læðist til og kveikir á vinnutölvu, vinnur aðeins* A: *kemur* „Akkuru er ljós hér? Hvað er þessi takki?“ *ýtir* Vinnutölva: *slekkur á sér* P: *vaskar upp*…
-
Kúlugúbbar kenna yngri kynslóðinni að senda bréf, sem mun koma í góðar þarfir ef þau einhvern tíma fara aftur í tímann og þurfa bráðnauðsynlega aðstoð innan 2ja til 3ja vikna
-
Þegar Hæ Sámur referensar Apocalypse Now
-
Aðeins of mikið
Hverjar eru líkurnar á að ég hafi óvart tekið aðeins of mikið af sýru?
-
hver hvað hvenær hvað hví hvá (only the cool kids will understand)
-
Auðvitað fer dimmerinn á jólaseríunum hjá Sámi upp í 11
-
Semsagt, öll símtöl eru myndsímtöl, en það er neyðarástand af því að lestarvagninn sem kemur með nýju (dans)útgáfuna af Hvolpasporinu fór út af teinunum