Tag: art

  • Tré og tveir hestar

    „Tré. Og tveir hestar sem eiga einhyrning.“

  • Telma, fimm ára: „Ég!“

  • Fjársjóðskort

    „Þú gefur hafmeyjunum eitthvað að borða og svo læðistu framhjá eldfjallinu. Yfir brúna yfir ána með eitursnákunum. Ferð svo í gegnum skóginn og læðist framhjá tröllinu og læðist líka á milli indjánatjaldanna því indjánarnir geta skotið þig!

    Og þar er fjársjóðurinn!“

    Albert fylgist spakur með í bakgrunni

  • „Ormurinn segir „vóó“ af því hann hefur aldrei í lífinu séð svona stórt blóm“

  • ung dama, ekki alveg sátt við foreldrana

  • „Strákur með hanska sem ætlar að hoppa yfir runna til að sjá könguló sem flýgur með blöðru“

  • „Fiskur drekkur eplasafa og segir blúbb blúbb“

  • Bekkurinn

    Sandra gerði mynd af stelpunum í bekknum

    Smáatriðin!

    /Sandra drew a picture of the girls in her class

    The detail!

  • Án titils

  • „Pabbi, viltu taka mynd og setja í internetið?“

    “Daddy, could you please take a picture and put on the internet?”

  • Bókin um Albert

    Í gær var smiðjan „Komdu að búa til bók!“ í Borgarbókasafninu Grófinni.

    Telma gerði bók um Albert