Þegar foreldrarnir eru skrýmsli og gefa þér engan snjallsíma þarf stúlka að bjarga sér

Þegar foreldrarnir eru skrýmsli og gefa þér engan snjallsíma þarf stúlka að bjarga sér
Meðan önnur börn horfa á ógeðsleg og kolsúr vídeó á jútjúb drekkur 8 ára dóttir mín í sig allskonar lifehack og howto vídeó eins og hún sé risastór svampur
Svo sest hún við og býr til liti fyrir Barbí
Meðan önnur börn horfa á ógeðsleg og kolsúr vídeó á jútjúb drekkur 8 ára dóttir mín í sig allskonar lifehack og howto vídeó
— siggi mús (@siggimus) January 6, 2019
Svo sest hún við og býr hún til liti fyrir Barbí ??#pabbatwitter pic.twitter.com/GLSFZZtZzh
Dóttir mín er algjör snillingur og þarf engan andskotans gjafapappír
Sandra skrifaði bók sem er lauslega byggð á stuttri en viðburðaríkri ævi hennar
The activism is strong in this one
Ég á svo stórkostleg börn!
Veit ekki hvort ég á að öskra á Söndru fyrir að skemma eldhúsborðið eða hrósa henni fyrir hvað þetta er flott
Sandra sér til þess að börn Barbíjar fái menntun við hæfi
Ég átti ekki eldspýtustokk svo græn baun sýnir stærðarhlutföll
Við sjáum fram á stóraukinn hagvöxt nú þegar er kominn nýr gjaldmiðill
Dóttir mín sér til þess að börn Barbí fái menntun við hæfi#pabbatwitter pic.twitter.com/AjsPu09r47
— siggi mús (@siggimus) April 18, 2018
Titill: „Elsku mamma, ekki fara og skilja mig eftir hjá pabba!“
Efni: Snjór
Listamaður: Albert Sigurðsson, 1,34 ára