Tag: art
-
Sími
Þegar foreldrarnir eru skrýmsli og gefa þér engan snjallsíma þarf stúlka að bjarga sér
-
Meðan önnur börn horfa á ógeðsleg og kolsúr vídeó á jútjúb drekkur 8 ára dóttir mín í sig allskonar lifehack og howto vídeó eins og hún sé risastór svampur Svo sest hún við og býr til liti fyrir Barbí
-
Dóttir mín er algjör snillingur og þarf engan andskotans gjafapappír
-
Bók
Sandra skrifaði bók sem er lauslega byggð á stuttri en viðburðaríkri ævi hennar
-
Aðförin
The activism is strong in this one
-
Ég á svo stórkostleg börn!
-
Öskra eða hrósa
Veit ekki hvort ég á að öskra á Söndru fyrir að skemma eldhúsborðið eða hrósa henni fyrir hvað þetta er flott
-
Menntun
Sandra sér til þess að börn Barbíjar fái menntun við hæfi Ég átti ekki eldspýtustokk svo græn baun sýnir stærðarhlutföll Við sjáum fram á stóraukinn hagvöxt nú þegar er kominn nýr gjaldmiðill
-
Algjörir páskar!
-
siggi mús
-
Húsið okkar og hestur og kanína
-
Titill: „Elsku mamma, ekki fara og skilja mig eftir hjá pabba!“ Efni: Snjór Listamaður: Albert Sigurðsson, 1,34 ára