Tag: art
-
Læti
*læti á heimilinu* Albert: *setur í brýrnar, biður um blað, teiknar á það og hleypur svo um og sýnir öllum* „Hérna stendur Bannað að tala!!“
-
Hugmyndarík börn
-
Flinkur að teikna
Fréttir úr verkfalli: Nú er Albert orðinn flinkari en ég að teikna Ég þráspurði hver þetta væri, og hann sagði bara „klurri“ (krulli)
-
Flaska
Risastór Fanta flaska gengur berserksgang og veldur skelfingu
-
Goggur
Sandra gerði smá gogg
-
Kenndu Albert að teikna
Mamma: „Kenndu Albert að teikna!“ Pabbi: „Ok! Og svo kenni ég honum kínversku!“ Ég semsagt náði hingað áður en pjakkurinn eipsjittaði yfir því að þetta væri sko ekki eins og tærnar hans
-
Snillingasti snillingur í heimi!
-
Föndur
Sandra var greinilega að horfa á youtube aftur…
-
Heimsókn á skautasvell
Ung stúlka rifjar upp nýlega heimsókn föður síns á skautasvell. Það eina sem vantar á myndina er grindin sem gamli maðurinn ríghélt sér í
-
Flott tölva
Þegar Barbí á flottari tölvu en þú
-
Art lover
Listunnandi dáist að listaverki stóru systur Art lover admiring big sister Sandra’s work of art
-
Sími
Þegar foreldrarnir eru skrýmsli og gefa þér engan snjallsíma þarf stúlka að bjarga sér