Tag: art
-
Mynd til að lita
Albert: „Pabbi, mig langar að prenta mynd til að lita“ Pabbi: „Mynd af hverju?“ A: *hugsar mikið* „Lítil eyja með einu tré“
-
Fangelsi
Fórum á Kardemommubæinn í gær og Albert spurði mikið um rimlana á glugganum þegar Kasper, Jesper og Jónatan voru komnir í tugthúsið
-
Mynd
Eftir að pjakkurinn var búinn að útskýra fyrir mér hvað væri á myndinni (hann með klurrurnar og hundinn, hús og auðvitað bíll í bílskúrnum) spurði hann hvort ég vildi taka myndina með í vinnuna
-
Rennibraut
Albert: „Þetta er hjarta-rennibraut og ég er að renna mér niður og hugsa um alla sem ég elska“
-
Telma málar
Neinei, ekkert merkilegt, bara Telman mín að mála alveg geggjaða mynd
-
Ró
Stundum róar Sandra sig með því að teikna eitthvað…
-
Varlega
Sandra að myndskreyta regluna farðu varlega með hnífa
-
Steinar
Sandra var að mála steina
-
Fjölskylda Steina
Þessi komu í heimsókn til Söndru
-
Vinir
Sandra var að kynna mig fyrir nýju vinum sínum
-
Fjölskyldan
Öll fjölskyldan – hver með sitt uppáhalds
-
Kraftaverk
Kraftaverkin gerast í símabanni! Þeir sem lifa af að deyja úr leiðindum í nokkra klukkutíma geta aksjúallí fengið hugmynd! Miracles do happen! (when smartphones are off limits)! Those who survive dying of boredom for a few hours can actually think of stuff to do!! Sandra, 10 ára / years old Telma, 8 ára / years…