Tag: art
-
Sandra teiknar
Í gærkvöldi spurði Sandra spyr mig hvað hún ætti að teikna og teiknaði það svo… Þetta voru svo dásamlegar myndir að ég varð að setja þær hér inn og mun (vonandi) þurfa að uppfæra þetta reglulega ef myndir bætast við