Tag: Ance
-
Að sjálfsögðu!
Ance: „Ertu búinn að sækja vegabréfið hennar Telmu?“ Ég: „Ööö…“ A: „Ertu búinn að setja reminder?“ *30 sekúndur líða* É: *móður* „Að sjálfsögðu!“
-
Snæfellsnes
-
Víðgelmir
-
Íslugtir
-
Gleðilega hátíð!
Gleðileg jól frá okkur öllum að E12, stórum sem smáum, tví- sem ferfættum! Priec?gus Ziemassv?tkus!
-
Meðalfell
Við Ance gengum (langleiðina upp) á Meðalfell í Kjós í geggjuðu veðri meðan Albert var í barnaafmæli.
-
Selsskógur
Við fórum í útilegu í Selsskóg við Skorradalsvatn. Notuðum frítímann í að keyra um Borgarfjörð og leituðum að geocache
-
Albert, sjö ára, í baði: „Mamma, hvað er sugar daddy?“ (Mamma, sem er búin að vera heimavinnandi í svolítinn tíma vandaði sig mikið við að orða þetta ekki svo að drengurinn myndi segja – ahh, eins og pabbi!!)
-
Þórufoss
Við fórum öll í lautarferð að Þórufossi 🙂
-
Ekki hringja
Fyrir hreina tilviljun þurftum við Ance bæði að mæta á áríðandi viðburði á sama tíma á laugardegi. Þetta þýddi að við þurftum að skilja Telmu og Albert eftir í tvo tíma. Ekki í fyrsta skipti sosum. T og A fengu skýr fyrirmæli um að hringja ekki nema í neyð. Svo skiljanlega brá Ance þegar síminn…
-
Jákvæðar niðurstöður
Samkvæmt vísindalegri könnun eru það bara Telma og Bubbi (ósýnilegi vinurinn) sem nenna ekki í leik
-
Gamla settið dröslaðist með Húgó upp á Akrafjall í gær og gægðist heim