siggimus vs the cows

  • Lekandi

    Á þessum slóðum eru hvarvetna skilti sem hvetja vegfarendur til að fara gætilega svo þeir lendi ekki í hinum stórvarasömu lekandi börnum Nú eða hin enn stórvarasamari lekandi gamalmenni

  • Þegar þú ert á safni og börnin þín ná ekki inn á topp sjö brjáluðustu börnin á leiksvæðinu þrátt fyrir verðuga tilraun

  • Krossnesfjall

    Gengum á Krossnesfjall, sem er hæsta fjall sem við höfum gengið saman 🙂 (Úr ferð á Norðurfjörð á Ströndum með Ferðafélagi barnanna.)

  • Já en það var ekki svo mikil sól: ævisaga Íslendings

  • Þriggja ára

    Þessi gaur fagnar þriggja ára afmælinu í sinni fyrstu alvöru hjólaferð, en hann fór meira að segja 27,5 km í gær. /This guy celebrates his third birthday on his first proper cycling trip, he even rode 27,5 km yesterday

  • 1-1

    Ég í gær: „Stelpur, ég er að verða fjörutíu og átta ára og ég hef aldrei verið bitinn af vespu! Þið þurfið ekki að vera svona hræddar!“ Ég í dag:

  • Tjaldsvæði

    Hvaða djöfuls skrýmsli setur tjaldsvæði þar sem ekki er hægt að reka tjaldhæla nema max hálfa leið niður?

  • Þegar hjúkrunarfræðingurinn pakkar niður í lyfjatöskuna

  • Útkall á fólkið sem kann ekki á innbyggða dæmið og þarf að hnýta nýjan hnút í hvert skipti sem það reisir tjaldið

  • Grillaðar pönnsur

    Stend úti við og grilla pönnukökur.

  • Pallur, pt. iii

    Þetta gleður mig ósegjanlega

  • Prísund

    Búinn að stela bíl og reynir að brjótast út úr prísundinni