siggimus vs the cows
-
Ananas í dós
Þetta voru semsagt jólin sem Sandra uppgötvaði ananas í dós
-
Kardemommubær
Hugleiðingar miðaldra manns sem les Kardemommubæinn fyrir börnin sín, áratugum eftir að hafa séð verkið sjálfur: Slæmu fréttirnar: Ég er kominn með Hvar er húfan mín á heilann, og ég kann ekki textann PS: Hvernig í ósköpunum á að vera hægt að syngja „seglgarnsspottana“?? en þessar myndir…
-
sykur
*Albert aðeins of æstur* Pabbi: „Kannski er einhver búinn að fá aðeins of mikið af nammi og sætindum?“ Sandra: „Er hann með sykursýki?“ P: „Það er kallað sykursjokk“ Telma: „Er hann með sykursokk?!“
-
„Hann e me sleikjó!“
-
É mæla hann!
Albert: „É mæla hann! Hann tuttu átta!“
-
Það besta við þennan tíma árs er og verður spjallið við vinnufélagana um hver sé flinkastur að ljúga að börnunum sínum ?
-
Milljón króna hugmynd: Jólanesti Björgvins
-
Tónleikar í tónlistarskóla barnanna í morgun. Mis-flink börn að spila mis-vel á mis-stóra gítara. Mjög gaman, nema ég átti erfitt með að fara ekki að flissa undir einu laginu, sem ég heyrði nýlega í annarri útgáfu
-
Í bakaríi Albert: „É vil fá hring með snjó!“
-
Telma (7): „Ég veit hver gefur í skóinn! Þið!“ *veifar fingri í átt að foreldrum sínum eins og til að segja ligga ligga lá* Pabbi: *reynir af veikum mætti að kæfa fliss* Mamma: „Veistu að jólasveinarnir gefa bara þeim sem trúa á jólasveinana í skóinn!“ *löng þögn* T: „Ég ætla alltaf að trúa á jólasveinana“
-
Hlýindi
Það hefur sosum verið hlýrra
-
Það eru engin sérstök hlýindi Not the warmest day