Gunnar Helgason drap jólasveininn



Athugið þó:
EN HANN LIFNAR EKKI VIÐ FYRR EN EFTIR 40 BLAÐSÍÐUR AF DJÖFULGANGI
Gunnar Helgason drap jólasveininn
Athugið þó:
Siggi, ertu búinn að klára bókina? Hann lifnar við, sko!
— Gunnar Helgason (@helgason_gunnar) February 16, 2020
EN HANN LIFNAR EKKI VIÐ FYRR EN EFTIR 40 BLAÐSÍÐUR AF DJÖFULGANGI
Risastór Fanta flaska gengur berserksgang og veldur skelfingu
Sandra gerði smá gogg
Ég: Jæja, ég er ekki búinn að lesa bók í 700 ár, kannski er best að byrja á einhverju léttmeti
Líka ég:
Hyldjúp, óþægilega kunnugleg rödd í símanum biður um Jóhannes Guðnason.
Ég (ca. 12): „Öööö, það er pabbi, en ég held að hann sé vitlaus Jóhannes!“
Gvendur Jaki: „Kannski er faðir þinn ekki sá sem ég er að leita að, en ég neita að trúa því að hann sé vitlaus!“
Hyldjúp, óþægilega kunnugleg rödd í símanum biður um Jóhannes Guðnason.
— siggi mús (@siggimus) January 23, 2020
Ég (ca 12): „Öööö, það er pabbi, en ég held að hann sé vitlaus Jóhannes!“
Gvendur Jaki: „Kannski er faðir þinn ekki sá sem ég er að leita að, en ég neita að trúa því að hann sé vitlaus!“#1xvar #minning
Áhugi minn á handbolta fjaraði að mestu út um það leyti sem trúverðugleiki íslensku spádómskýrinnar hrundi
Þegar þú spyrð börnin hvort eigi að fara í bíó áður en þú tékkar hvað er í boði …
… ekki einu sinni Bersi kunni að meta þetta helvíti
Pabbi eldar hakk og spaghettí og ber á borð.
Albert: *byrjar að borða*
Pabbi: „Stelpur! Komið að borða!“
A: „Stelpur! Koma borða! Við borða spakkedí og hatt!“
„Einhver hafði einhvern tíma rangt fyrir sér. Ergo, þú hefur rangt fyrir þér“ er ekki eins öflug röksemdafærsla og sumir virðast halda
Alltaf þegar einhver benti á mig og sagði, „Nei voðalega er hann orðinn stór!!“ svaraði mamma: „Veistu, hann hefur aldrei verið lítill“
Þegar ég var kannski fimm ára sá mamma mynd af kunnuglegum dreng uppi á vegg á Barnaspítala Hringsins. Hananú?!?? Neinei, bara stærsta barn sem hafði fæðst þar… (24 merkur, 58 cm)
https://www.ruv.is/frett/eitt-staersta-barn-sem-faedst-hefur-her-a-landi
Sandra: „Panda, kross, jólasveinahúfa, og jesúbarnið. Og jésúbarnið gerði snjókarl!“
Þriggja og hálfs árs drengur, mögulega skyldur mér: „É var segja brandara leikskólann!“
Ég: „Núúú? Varstu að segja brandara! Hvaða brandara?“
Þohádmsm: „Kúkinn var að kúka hausinn“ *bendir á hausinn á sér*