siggimus vs the cows
-
Esjan
Peak miðaldra ég: Fyrsta skipti sem ég heyrði Esjan með Bríeti var þegar fjögurra ára sonur minn söng það nánast allt fyrir okkur
-
Peak miðaldra ég: Fyrsta skipti sem ég heyrði Esjuna með Bríeti var þegar fjögurra ára sonur minn söng það nánast allt fyrir okkur
-
Áramótaskaup
Börnin horfa á áramótaskaupið 2020 þriðja sinni, nú með gesti: Samkjafta ekki hvert ofan í annað: „Já, þetta! ÉG EEELSKA ÞETTA!!?!“ lýsa svo því sem er alveg að fara að gerast í smáatriðum. „Svo segir einhver „af hverju ertu að hreyfa munninn!“ *fliss*“ „SLEIKJA Á MÉR PÚNGINN!“ „Veistu hvað dikkpikk er?“
-
Kraftaverk
Kraftaverkin gerast í símabanni! Þeir sem lifa af að deyja úr leiðindum í nokkra klukkutíma geta aksjúallí fengið hugmynd! Miracles do happen! (when smartphones are off limits)! Those who survive dying of boredom for a few hours can actually think of stuff to do!! Sandra, 10 ára / years old Telma, 8 ára / years…
-
Dagalag
Ég heiti Helga á helgidögum ég heiti Þura á þurrum dögum ég heiti Sunna á sunnudögum er þetta nóg er núna komið nóg – og þó? Dagalag – af Eniga Meniga Telma, fyrir háttinn: „Þetta er svo skrýtið, að heita Helga á helgidögum og Sunna á sunnudögum… sunnudagur er helgidagur!“
-
Ó, tyggjókall!
Besta atriðið úr vel lukkuðu Krakkaskaupi 2020
-
Flottasta bolinn
Fullorðnir eru voða uppteknir í eldhúsinu og stóra stundin að renna upp Pabbi: *kíkir fram og sér að sonurinn er í buxum, sokkum og skítugum bol* „Albert, geturðu farið sjálfur upp og fundið flottasta bolinn og klætt þig í hann?“ Albert, uppi: „Þetta eru sko flottustu nærbuxurnar mínar!“ Pa: Hmm? Albert kemur svo niður, í…
-
Íslenskur
Messenger spjall: „Er hundurinn ykkar laus hér fyrir utan?“ Ég: „Nei, hann sefur hér fyrir framan mig“ Ms: „Ó, ég hélt að þið væruð með eina íslenska hundinn í hverfinu“ Ég: „Neinei, það eru tveir í nr 30 og tveir í nr 94, og svo er…“ Það fyndna er að fyrir einu og hálfu ári…
-
Heitt
Í gær keypti ég nýjan hraðsuðuketil. Í dag brenndi ég mig á kaffinu. Ég dreg þá einu ályktun sem hægt er að draga: Nýi ketillinn hitar vatnið miklu meira en sá gamli.
-
Skref
Svona 30% af skrefunum sem ég tek þegar ég fer út með hundinn er til að snúa við og þræða í kringum tré og ljósastaura
-
Albert, standandi yfir stórri hrúgu af legókubbum: „Það var ekki ég sem skemmdi turninn, það var fóturinn minn!!“
-
Ég sé að Albert var í tölvunni í dag að skrifa. Hvað ætli hann hafi… *setur upp gleraugun*