siggimus vs the cows
-
Nei
Krakkarnir finna Áttuna og Nei nei aftur eftir langa og kærkomna hvíld Albert: „Akkuru erún alltaf að segja nei?“
-
Pabbi: „Ertu að lesa þessa bók? Er hún skemmtileg?“ Telma: „Já, mjög skemmtileg!“ P: „Um hvað er hún?“ P, 25 mínútum síðar:
-
Ef þér líður einhvern tíma illa yfir frammistöðu þinni í eldhúsinu máttu vita að til er fólk sem hefur klúðrað pakkasósu þannig að hún varð kekkjótt (Við munum ekki nefna þetta fólk á nafn, til þess skammast ég mín allt of mikið)
-
Mjö gamall
Albert: „Húgó er orðinn mjö gamall!“ *bendir á tæplega hálfs árs hvolp* Pabbi: „Nú?“ A: „Sjáðu, hann er kominn með hvít hár!“ *bendir* …wait for it… A: „…alveg eins og þú!“ Albert: “Hugo is getting very old!” *points to puppy, almost six months old* Dad: “Oh?” A: “See! He has white hair” *points* …wait for…
-
Listinn
Ég man nú ekki eftir að hafa skrifað þetta, en fyrst það er komið á listann verður ekki aftur snúið
-
Djöflasýra
Bíddu er þessi djöflasýra búin að vera í gangi í fimmtíu fokkings ár?!?!
-
Aftur
Krakkarnir leika með krossorðaspilið Albert: *rótar í stöfunum* „Hvar er þoddn?“ Pabbi: „Þorn? Hvað ætlarðu að skrifa?“ A: „Aftur“ P: A:
-
Þumlar
Systir mín verður að enda á þumli á Messenger. Ef ég svara þumlinum hennar með þumli kemur annar þumall á minn þumal. Sé þetta hópspjall og einhver annar gerir þumal eftir það kemur einn enn
-
Ormar Þormar
Tæknilega væri semsagt hægt að heita Ormar Þormar
-
Pabbi: *knúsar* „Góða nótt, ástin mín“ Telma: „Hvað langar þig í mest af öllu í heiminum?“ P: *hugsar* „Að komast aftur í vinnuna og hitta fólk“ T: „Ef þú gefur mér hest geturðu það!“
-
Bandaríkin voru feit pæling sem gekk ekki upp
-
Mjólk?
Ég drekk eiginlega aldrei mjólk, en af og til þarf ég að tékka hvort mjólk er orðin vafasöm, smakka og er bara, hmmm, jááá, er mjólk svona á bragðið..?