siggimus vs the cows
-
Allir bóndar
Telma: *þekkir einn bónda — sem er kölluð Jóa* Líka Telma: „Af hverju heita allir bóndar Jói eða Jóa?”
-
Á nóttunni
Enginn: Ég, kl. 01.28: Ég, kl. 03.14: Ég, kl. 04.35: Ég, kl. 06.08:
-
Rúsínurass
Kem að Albert hálfum inni í ísskáp að þamba ávaxtasafa beint úr fernunni. Albert: „Ég er rúsínudrengur. Nei, bíddu, hvernig segir maður aþtur?“ Pabbi: „Ööööö, meinarðu rúsínurass?“ A: „Já! Ég er rúsínurass og djúsínurass!“
-
Enginn: Vestmannaeyingar: „Því að pysjan er falleg en ekki fallegri en þú!”
-
Morgunmatur
Loksins kemur pabbi til að athuga hvernig gengur að borða morgunmatinn: AB mjólk „með rúslí og músínum” Pjakkur: „Þetta borðast eins og gamalt”
-
Fjölskylda Steina
Þessi komu í heimsókn til Söndru
-
Vinir
Sandra var að kynna mig fyrir nýju vinum sínum
-
Pizza
Note to self: Næst þegar þú ætlar að geyma kanil í kryddstauk sem stendur á Pizzakrydd fyrir krakka, skaltu muna að skrifa KANILL með mjög stórum stöfum Ok, lítur ekki út fyrir að þetta sé milljón króna hugmynd Krakkarnir sökuðu mig um að reyna að drepa sig Konan hefur reyndar aldrei borðað svona mikið af…
-
Fjölskyldan
Öll fjölskyldan – hver með sitt uppáhalds
-
Fuglar
Albert: *dæs* „Ég er búinn að læra SVO mikið um fugla!“ Pabbi: „Já, þú varst að læra um krumma um daginn, ertu búinn að læra um fleiri?“ A: „Já, snjótigglingur er hvítur en með svart skott!“
-
Banka
Albert: „Pabbi hvað gerist í þessari bók?” Pabbi: „Þau voru að ræna banka” A: „En af hverju?” P: „Af hverju hvað?” A: „Af hverju voru þau að reyna að banka?”
-
“Brons”
Án gríns mitt stærsta íþróttaafrek til þessa