Ég setti mér háleitt markmið í desember: Hálf milljón skref í skrefakeppni. Það tókst og nú er ég stoltur og lúinn, búinn
Nú er hafinn skrefanúar og ég er með eitt markmið: Missa streakið að ganga 10 þúsund skref á dag.
Þökk sé veðrinu gæti það jafnvel náðst í dag

Er að passa mig að enda ekki með áráttuhegðun