Hæ þú! Mundu að sá sem ekki notar atkvæðisréttinn afsalar sér réttinum til að rífa kjaft yfir ástandinu
Kjörsókn er enn minni en síðast. Ég ætla ekki að segja þér hvað þú átt að kjósa. En ég ætla að segja þér að konan mín er frá Lettlandi og hún hefur kennt mér að það er ekki í boði að sitja heima eða skila auðu þegar í framboði er vont fólk eða fólk með…
Í dag hefur Sandra sungið „Siggi var úti með ærnar í haga/ aumingja Siggi hann þorir ekki heim“ hárri raust. Með þessu annars sakleysislega framferði sínu hefur barnið óafvitandi vakið upp gamlan draug hjá föður sínum. Ég á von á martröðum í nótt og háum reikningum frá sálfræðingum á næstunni.