Kjörsókn er enn minni en síðast. Ég ætla ekki að segja þér hvað þú átt að kjósa. En ég ætla að segja þér að konan mín er frá Lettlandi og hún hefur kennt mér að það er ekki í boði að sitja heima eða skila auðu þegar í framboði er vont fólk eða fólk með…