Blog
-
eitthvað á þessa leið voru jólin okkar 🙂
gleðilega jólarest! (þó seint sé í bossa klipið)
Merry rest of Christmas everyone (better late than never!)Sandra teiknaði mynd af sér. Þarna er gras, bolti, sól og ský sem úr kemur úrhellisrigning Sandra teiknaði líka pabba jólasvein. Stundum er snjókallinn snjókall, stundum er hann Telma Besta jólagjöfin í ár var frá Telmu til okkar allra 😀 Ance gerði íslugtir 🙂 í 5 mínútur suðuðu þær og báðu um Skoppu og Skrítlu, en svo dáleiddi Emil þær og suðið þagnaði Sandra gerði kall úr leir Telma reynir að draga Söndru á nýja sleðanum -
Stelpurnar og Ance sátu og pökkuðu inn gjöfum.
Sandra: „Pabbi, við erum búin að pakka inn þremur pökkum!“
Pabbi: „Vá, eru rosa margir sem fá pakka frá okkur?“
S: „Já!“
P: „Kannski fáum við einhverja pakka líka?“
S: „Neinei! Við þurfum ekki pakka,“ sagði hún og benti á pakkana tvo sem þær systur gerðu á leikskólanum. „Við eigum pakka!“
-
trúðajól -
Lang-sokkur?
lína langsokkur, á sokk!?!!
mind=blown!
Línu langsokks sokkur -
þegar ég fór með stelpurnar í leikskólann í morgun var snjóbylur og skyggnið á bilinu 2-22 metrar, ég ákvað að fara bara heim og bíða af mér mestu lætin
svo þegar ég var farinn að sjá yfir til Reykjavíkur ákvað ég að nú væri ekkert mál að skjótast. vegagerðin er ekki alveg sammála
-
Barney – íslenskt kvenmannsnafn?
-
jólapeysa
ég vinn ekki ljótujólapeysukeppnina í vinnunni, en ef það væri jólasveinaderhúfuflottukeppni þá væri sigurður orðinn sigurviss
jólasveinaderhúfa