
Fórum í göngutúr í skóginum í Võrtsjärv, Eistlandi
Þegar (næst ódýrasti) bílaleigubíllinn er miklu flottari og betri en bíllinn þinn
Sandra er í eldhúsinu að fá sér brauð og ‘rúlluost’. Það gengur eitthvað illa og hún muldrar eitthvað og tuðar.
Svo gargar hún hátt og snjallt á ostinn: „Ókey, þú færð ekki ís!“
Sandra: „Pabbi, manstu þegar mamma keypti þig? Þá varstu með krullað hár!“
Sandra, 5 ára: Pabbi! Skýin eru búin að minnka Esjuna!