Albert: „Pabbi, getum við í kvöld … fundið eldflaug og farið út í geim?“Pabbi: *búinn að lofa sjálfum sér að vera jákvæður í sumarfríinu* „Ööö, já við skulum reyna að finna geimflaug í kvöld“…A: „Hefur þú farið út í geim?“P: „Nei, ég hef aldrei farið“A: „Ekki ég heldur. En hvaða leið á maður að fara?“…