siggimus vs the cows

  • Introverts unite

  • ítarlegar og hávísindalegar rannsóknir mínar undanfarið hafa leitt í ljós að það getur hreinlega verið gaman að eiga börn. að því gefnu að maður sé þokkalega vel sofinn

  • Telma (3,5) gerir jólakort fyrir opis (afa sinn í útlöndum). Teiknar að sjálfsögðu fyrst draug, krókódíl og saumavél

  • eftirvæntingin hefur verið stigvaxandi síðustu vikur og var orðin áþreifanleg. hún hafði lítið plastegg utanaf leikfangi úr Kindereggi með sér í leikskólann í morgun, svona just in case þegar til kom þurfti tönnin smá aðstoð og Sandra dró hana hreinlega úr með handafli rétt fyrir svefninn Telma, sem hefur undanfarna daga bent á flestar tennurnar…

  • Ég vísa þessum ummælum dóttur minnar beinustu leið til föðurhúsanna! Ég pissaði sko alls ekki í buxurnar!

  • Lúðasveit verkalýðsins?

  • innipúkast í óveðri

  • hérna, áttu nokkuð eld?

  • jólapeysa

    ég vona að myndin komi því vel til skila hvað ég lagði mikla vinnu í jólapeysuna í ár

  • gefðu mér íbú í skóinn góði jólasveinn í nótt

  • Palli

    Í gær kom snjókarlinn Palli í heimsókn og hjálpaði okkur að skreyta húsið að utan Uppfært fjórum dögum síðar: Palli farinn að láta á sjá. þurfti smá fegrunaraðgerð, m.a. nýtt auga + nýtt nef

  • Dauðlangar eiginlega að fara út í þetta veður. Eitthvert út í óvissuna. Festast einhversstaðar á bílnum. Lenda í ævintýri Svo rétt í því að ég er að verða úti kemur Þorgrímur Þráins og bjargar mér