Blog

  • Stelpurnar horfa á „Krakkaskaup fyrir fullorðna“ (Áramótaskaupið) í 7. skipti.

    Sandra (6 ára) er að útskýra Magnús Magnús Magnússon brandarann úr áramótaskaupinu fyrir Telmu (5 ára eftir 20 daga)

  • Efforðið hvað mig langar að eiga eins kúl catchphrase og Dagur prins í Danna Tígri: „Búbbsí búbbsí bú!“

  • Börn spila Alias

    „Krakkar vilja fljúga með þessu!“

    Sandra náði því í þriðja giski: Teppi, að sjálfsögðu!


    „Rautt með stiga og maður keyrir“

    -Brunabíll!

  • Neinei, ekkert sérstakt, bara mánudagur

  • Útför

    Stelpurnar voru rólegar í klukkutíma. Þegar við tékkuðum var í gangi útför sem virtist vera að ná hámarki með hjartnæmum einleik á fiðlu

    Löggan var öllum harmdauði, ekki síst höfrungnum

  • lömur mínar og herrar

  • 6 ára dóttir mín er að útskýra Magnús Magnús Magnússon brandarann úr áramótaskaupinu fyrir 5 ára systur sinni

  • „Pabbi, er þetta Krakkaskaup fyrir fullorðna?“

  • Reykjanesviti er uppáhalds svitinn minn

  • Hvað stendur í skilmálum Tannálfsins um tennur sem finnast aldrei eftir að þær losna?

  • Sandra vs Primal Scream. Hvor er betri?

  • Ekki-veður

    Prentaði þetta út og setti í veskið.

    Geng nú um og skora á fólk að spyrja mig um rokið á Kjalarnesinu…