



Þegar þú finnur bara 6 staka sokka í sokkaskúffu barnsins
Hér eru ekki tjaldar til einnar nætur

Af hverju segjum við bara einglyrni?
Af hverju ekki tvíglyrni eða sólglyrni?
Handklæði vinnufélaga.

Nei, hann er ekki 10 ára.
Á Íslandi vaxa báðar trjátegundirnar:
Jólatréð og hitt tréð
Sitjum hér tvö að horfa á skautaæfingu

Ég elska konuna mína mjög mikið og sakna hennar þegar hún er ekki nálægt, en ég sakna konunnar minnar aldrei eins mikið og þegar hún skilur mig einan eftir með börnin þrjú
Nei, það er ekki fyrir mig sem ég er að horfa á alla þætti af Sara og önd í Sarpinum. Það er fyrir son minn, 8 mánaða
Sýnist á því sem ég skolaði af pollagallanum að leikskólinn þurfi að panta ábót á sandkassann

