Sandra gerði mynd af stelpunum í bekknum
Smáatriðin!
/Sandra drew a picture of the girls in her class

Felingaleikur velþóknunarblogg



Sandra: „Þú ert ofurhetjan Guli Gaur!“

ok, múrarameistari

Þegar það er full vinna að skipta um bleyju tekur maður kannski ekki eftir hverju einasta smáatriði sem barnið setur í munninn

Nú er kjörið að rifja upp að Viktoría drottning sagði víst: „Ég fer í bað í hverjum mánuði — hvort sem ég þarf þess eður ei!“
Hvað er í matinn Sigyn, fiskur?
Teiknimyndabækurnar Svalur & Hvalur; um ævintýri rauðklædds lyftuvarðar og þybbins félaga hans
Strákur (ekki minn): „Strákar gráta ekki! Pabbi minn segir það!“
Stelpa (mín): „Júhúts! Þegar amma dó þá grét pabbi minn sko!“
Trölla

Barn: „Fjögra Smáralind!“
Keypti náttúrulegan kattasand.
Sem er úr kögglum sem verða að dufti ef þeir blotna.
Svo reyni ég að tæma og bara fokkings duftið verður eftir

