siggimus vs the cows
-
Veðurkvíði
Frá því þetta gerðist, í fyrstu rauðu viðvöruninni, hef ég þjáðst af e.k. veðurkvíða sem lýsir sér í því að ég fæ slæman kvíðahnút í magann þegar heyrist mikið í veðri. Gjarnan sef ég lítið og illa Í dag er aftur rok, og Ance fannst erfitt að horfa upp á mig svona svo hún ákvað…
-
Sem prófarkalesari og sérfræðingur í að reyna að spila við 6 ára barn get ég vottað: Engar villur hér
-
Tunglið
-
Hættu!
Albert og Sandra voru að tuskast á Albert fékk nóg: „Hættu“ Sandra hætti ekki. Albert: „Ég sagði hættu! Virðaðu það!“
-
Bölvupóstur
Þegar þú skrifar óvart bölvupóstur. Þrisvar
-
Piparkökuhús
Þegar börnin þín eiga tvö af þremur flottustu piparkökuhúsunum á föndurkvöldinu í skólanum
-
Bingó!
Spennan er óbærileg
-
Barn 1: „Hvað sagði sushi-ið við býfluguna?“ Barn 2: *yppir öxlum* B1: „Wasabi!“
-
Læknisleikur
Skapandi börn í læknisleik Ég slysaðist inn á skurðstofu á versta tíma
-
Stúfur gafst upp
Þegar Albert var búinn að lesa í gærkvöldi fletti hann nokkrar blaðsíður til baka í bókinni og las aftur „Stúfur gafst upp“! Hann leit á mig: „Í skólanum eru þau að kenna okkur að gefast ekki upp!“ Í morgun tók hann bókina með til að sýna kennaranum
-
Einhvern tíma reyndi ég að heilla konu með því að segja henni að skv netfanginu héti hún eyrun
-
Einn af
Einn af þessum dögum…