Að hengja upp þvott:
3-6 mín.
Að hengja upp þvott með dyggri aðstoð eins árs hjálparhellu:
30-60 mín.
Að hengja upp þvott:
3-6 mín.
Að hengja upp þvott með dyggri aðstoð eins árs hjálparhellu:
30-60 mín.
Sigurviss bæjarstjóri í Hvolpasveit er eins og Bjarni Ben: Það skiptir engu máli hvað hann gerir af sér, í næstu viku láta allir eins og ekkert sé.
Í gærkvöldi kom upp í umræðum að einu sinni hefðu fæðst áttburar.
Sandra í morgun: „Ef þú eignast átta börn, færðu þá átta brjóst?“
What a lime to be alive!

Ég við dætur mínar: (5 & 7 ára) „Úff! Ég held þið tvær séuð frekustu börn í heimi!“
Sonur (1,34 ára): „Heyrðu gamli, haltu aðeins á bjórnum mínum“

góðu fréttirnar eru að ég fann báða vettlingana aftur


Þegar allir eiga erfiða nótt

Fyndið hvernig nýtilegt borðpláss í eldhúsinu minnkar um 25% við það að ungabarn nær þangað upp
Þegar Hvolpasveitin kemur á slysstað í Hvolpasveitarstrætó og tekur sér dágóðan tíma í að fara í litlu farartækin sín til að keyra þau 6 metra