Pabbi: „Já, og svo ætlar mamma að reyna að kaupa sona vílís skó fyrir ykkur í útlöndum“
Sandra (8) öskrar af hlátri í kortér: „Vílís?! Pabbi kjáni! Það á að segja hílís“
Um helgina sá ég Jón Bjarnason. „Í eigin persónu.“ Ég keyrði næstum á hann og hann brosti bara til mín og veifaði, með svarta pottlokið sitt.
Hvað sem manni annars kann að finnast um Ágústu Evu finnst mér alveg geggjað hjá henni að nenna þessu ennþá