Blog

  • Pabbi: „Já, og svo ætlar mamma að reyna að kaupa sona vílís skó fyrir ykkur í útlöndum“

    Sandra (8) öskrar af hlátri í kortér: „Vílís?! Pabbi kjáni! Það á að segja hílís“

  • Sixpakk

    „Pabbi, værir þú með sixpakk ef þú værir ekki með bumbu?“

  • Þegar i-ið er á hvolfi

  • Ástkær eiginkonan skrapp til útlanda í örfáa daga og skildi mig eftir aleinan með öll þrjú börnin.

    Nú er hálftími eftir og við síðustu talningu var ég nokkurn veginn á áætlun með eina markmiðið sem ég setti mér: Við eigum enn jafnmörg börn

  • Sonur minn, 25 mánaða, er töluvert sneggri en ég að opna jútjúb á símanum mínum

  • Sex ára les

    Pabbi: „Veistu hvað símaskrá er?“

    Telma: „Já, svona til að læra á síma!“

  • Matthías ræskir sig hikandi og reynir að hrista úr sér stressið fyrir sitt fyrsta uppistand

  • Um helgina sá ég Jón Bjarnason. „Í eigin persónu.“ Ég keyrði næstum á hann og hann brosti bara til mín og veifaði, með svarta pottlokið sitt.

    Hvað sem manni annars kann að finnast um Ágústu Evu finnst mér alveg geggjað hjá henni að nenna þessu ennþá

  • Hate er sú ást
    er í meinum býr

    siggi mús

  • Ó boj