Category: pics

  • Úti

    Úti

    Hundur í snjó
  • Sólsetur

  • Langur dagur

    Hjá Söndru

    Hún spilaði á æfingamóti Aftureldingar á Tungubökkum, með Aftureldingu 2. Skoraði í fyrsta leiknum og gaf stoðsendingu í þeim þriðja.

    Liðið hennar vann alla þrjá leikina í riðlinum og fékk bikar ?

  • Meðalfell

    Við Ance gengum (langleiðina upp) á Meðalfell í Kjós í geggjuðu veðri meðan Albert var í barnaafmæli.

  • Sandra teiknar

    Sandra teiknar

    Í gærkvöldi spurði Sandra spyr mig hvað hún ætti að teikna og teiknaði það svo…

    Þetta voru svo dásamlegar myndir að ég varð að setja þær hér inn og mun (vonandi) þurfa að uppfæra þetta reglulega ef myndir bætast við

  • Gamla settið dröslaðist með Húgó upp á Akrafjall í gær og gægðist heim